Eplapæ.

Eins og ég hef sagt áður þá er hún Helena mín yfirmaður bökunardeildar. Þar, sem og á öðrum sviðum, stendur hún sig eins og hetja.

Í eftirrétt í kvöld snaraði hún fram þessu dýrindis(og bráðholla Blush) Eplapæi. 

 Innihald.

4 rauð eða græn epli.

Kanilsykur.

40-50 gr uðusúkkulaði.

120 gr smjör.

120 gr hveiti.

120 gr sykur.

60 haframjöl. 

Eplin eru skorin í skífur og raðað í form. Kanilsykrinum er stráð yfir. Súkkulaðið er brytjað frekar smátt niður og stráð yfir epli með kanilsykrinum. Smjörinu, sykrinum, hveitinu og haframjölinu er hnoðað saman í hrærivél. Þeirri blöndu er svo raðað yfir eplin, kanilsykurinn og súkkulaðið. Þetta er bakað við 160-180°C án blásturs i 40-45 mínútur. Byrjað er á að hafa þetta í 160 i ca. 30 mín og svo hækkað í 180°C síðastu 15 mín. 

Þetta er svo borið fram volgt með þeyttum rjóma eða ís.

Verði ykkur að góðu.

Eplapæ

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Bjarnason

Höfundur

Gunnar Bjarnason
Gunnar Bjarnason
Engin Svakakall en hef gaman af skemmtilegum hlutum(hver hefur ekki gaman af skemmtilegum hlutum)

Færsluflokkar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Grænmeti
  • Grænmeti
  • 2016-07-24 14.32.25
  • 2016-07-24 14.32.25
  • 2014-10-15 19.01.50

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 38365

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband