Tlensk kjklingaspa

Tlensk fannst mr hljma vel tt a hn hafi sjlfum sr ekki haft neitt vegabrf blessunin.

flensunni sem gekk yfir sustu viku var kvei a gera kjklingartt. Einhvern veginn miri lei breyttist essi rttur spu, sem var alls ekki slmt.

spuna notai g.

2 kjklingabringur. smtt skornar.

1 laukur smtt skorinn

3 hvtlauksrif smtt skorin.

1 parpika skorin litla strimla.

3 cm Engifer. Skori strimla.

4 sveppir skornir litlar sneiar

1 ds kkosmjlk(n elunnar sem fannst krnunni)

500 ml vatn.

Kjklingakraftur

1 bolli Hrsgrjn . til a setja botninn sklinni.

Chillikrydd(tti ekki ferskan chilli) best vri a nota Einn ferskan chilli, me frjum ef maur vill hafa hana sterkari, annars n frja.

Salt og pipar.

Hrsgrjnin eru soin potti, g hef fari yfir etta ur. 1 hluti hrsgrjn, 2 hlutar vatn. Soin ar til a vkvinn er nnast binn. .e. kominn af yfirbori hrsgrjnanna. er slkkt undir. ca. 15-20 mn seinna eru grjnin tilbin.

Kjklingurinn er steiktur ar til hann er tilbinn og settur til hliar. Kryddaur me salti pipar og chilli.

Laukurinn og hvtlaukurinn eru steiktir stutta stund uppr olu potti sem a nota undir spuna. Paprikunni, engiferinu og sveppunum er btt t og steikt svolitla stund. Hljma 5 mntur vel? Krydda me salti, pipar og chilli. Vatninu btt pottinn samt kjklingakraftinum. essu er leyft a sja ca 10 mn. er kkosmjlkinni btt t, leyft a sja 3-4 mn, kjklingnum btt t, hrrt saman og smakka til me salti og pipar.

Span er borin fram annig a a eru sett hrsgrjn botninn(m setja soya ssu og/ea sweet chilli ssu) skl og span sett ar yfir. Meira a segja sl etta gegn hj krkkunum.

Veri ykkur a gu.

2014-10-14 19.11.43


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Gunnar Bjarnason

Höfundur

Gunnar Bjarnason
Gunnar Bjarnason
Engin Svakakall en hef gaman af skemmtilegum hlutum(hver hefur ekki gaman af skemmtilegum hlutum)

Bloggvinir

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • Grænmeti
 • Grænmeti
 • 2016-07-24 14.32.25
 • 2016-07-24 14.32.25
 • 2014-10-15 19.01.50

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.12.): 3
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 31
 • Fr upphafi: 24121

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 31
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband