7.2.2013 | 19:22
Kjúklingasalat
Ég sagđi viđ mína heittelskuđu ađ í kvöld skyldi hún fá eitt svakalegasta "afgangasalat" í kvöldmatinn. Ég veit nú ekki hvort ţađ var raunin en allavega ţá vorum viđ međ kjúkling í gćr, ţađ var smá afgangur og tilvaliđ ađ skella í eitt salat í matinn í kvöld.
Í ţetta salat notađi ég.
Afgang af heilum kjúklingi.
1 lítiđ Mangó.
tćplega 1/2 Rauđlauk.
1 Gulrót.
1/2 poka Kóngasalat.
1 Tómat.
1 poka af Kasjúhentum.
Feta ost og Balsamic edik.
Ég reif kjúklinginn í hćfilega bita. Gulrótin var rifinn niđur í rifjárni. Tómatarnir, laukurinn og mangóiđ skoriđ í hćfilega bita. Kóngasalatiđ skolađ og sett í skál, Tómötum, lauk og mangóinu skellt útí. Hneturnar ţurrristađi ég á pönnu. Ţegar ţćr voru tilbúnar skellti ég ţeim útí ásamt kjúklingnum.
Ţessu var öllu blandađ vel saman og sett í skál. Fetaostur og smá olí sett útá, ég setti hjá mér örlítiđ balsamic edik. Í lokin setti ég örlítiđ af svörtum pipar, fyrir kickiđ.
Mikiđ var ţetta nú gott.

Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggiđ
Gunnar Bjarnason
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.