Eggja og skinkusalat

Eggjasalat hefur lengi verið í uppáhaldi hjá undirrituðum í langan tíma.

Ég hef tekið allskonar "snúning" í gegnum tíðina en í þetta skiptið gerði ég eggja og skinkusalat með agúrku.

Innihald 

2 soðin egg(vil nota 3 en átti ekki fleiri)

6 skinkusneiðar 1/5 úr agúrku.

250 ml létt Majónes 180 gr 10% sýrður rjómi.

Aðferð. Eggin skorin þvers og kurs. Skinkan skorin í litla ferninga. Agúrkan kjarnhreinsuð og skorin í tenginga. Öllu blandað vel saman í góðri skál og kryddað til með Aromat kryddi og smá papriku kryddi. Þessu er leyft að brjóta sig í kæli í allavega klukkustund. Borðað með Tuc kexi eða snittubrauði.

Njótið vel.

Eggjasalat 2

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Bjarnason

Höfundur

Gunnar Bjarnason
Gunnar Bjarnason
Engin Svakakall en hef gaman af skemmtilegum hlutum(hver hefur ekki gaman af skemmtilegum hlutum)

Færsluflokkar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grænmeti
  • Grænmeti
  • 2016-07-24 14.32.25
  • 2016-07-24 14.32.25
  • 2014-10-15 19.01.50

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband