12.1.2013 | 20:21
Lasagne
Ţegar ég geri lasagne er ţađ nánst aldrei eins. Í "gamla" daga ţá fannst mér, og finnst reyndar enn, lasagnađ frá Knorr alveg ágćtt. Ég hef ekki haft ţađ í nokkur ár ţar sem ég tel mig vera kominn "örlítiđ" framúr ţessari svokallađri pakkamatargerđ, en nota ţó verksmiđjuframleidd lasagne blöđ.
En ađ ađalefninu, lasagne kvöldsins. í ţetta sinn var ég međ eftirfarandi hráefni.
500 gr nautahakk
Fennel, um fimmtung af hausnum.
Paprika
Hvitlaukur
Laukur
Steinselja
Sveppir
Tómatur
Tómatpuré.
Grćnmetiđ er skoriđ niđur og hvert sett í sína skálina, ég geri ţađ yfirleitt ţar sem mér finnst ţađ einfaldlega betra.
Ég byrjađi á ţví ađ brúna nautahakkiđ vel. Krydda međ Salti, pipar, paprikukryddi og örlitlum Cayenne, hann rífur upp bragđiđ, ALLS ekki nota of mikiđ :-). bćti lauknum, hvítlauknum og fennelnum útí. Leyfi ţví ađ stekjast í smástund og bćti svo Gulrótinni, Paprikunni, Steinseljunni og sveppunum útí. Ţegar ţetta er búiđ ađ malla í smá stund og grćnmetiđ er orđiđ vel mjúkt ţá set ég um 200 ml af vatni útí ásamt nautakrafti og tómatpuré útí. Ţetta er látiđ malla í 10-15 mín og kryddađ til međ salti og pipar, papriku eđa cayenne eđa jafnvel nautakrafti. ég bćtti reyndar smá mjólk útí til ađ fá mildari lit á kjötsósuna. Svo er kjötsósunni og lasagneplötunum(lasagne all'Uovo Bolgnesi) í ţessu tilfelli, rađađ í eldfast mót. Byrjađ á kjötblöndu og endađ á kjötblöndu. Oft set ég osta, rjóma blöndu á milli en ţađ var ekki raunin í ţetta sinn. Osti stráđ yfir en ţar sem ég átti bara 26% gouda, ţá var hann skorinn í sneiđar og settur yfir, í lokin er settur niđurskorinn hálfur tómatur yfir allt saman og sett í 180°C í svona 25-30 mín eđa ţar til osturinn er orđinn djúsí :-).
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggiđ
Gunnar Bjarnason
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.