Eplapæ.

Eins og ég hef sagt áður þá er hún Helena mín yfirmaður bökunardeildar. Þar, sem og á öðrum sviðum, stendur hún sig eins og hetja.

Í eftirrétt í kvöld snaraði hún fram þessu dýrindis(og bráðholla Blush) Eplapæi. 

 Innihald.

4 rauð eða græn epli.

Kanilsykur.

40-50 gr uðusúkkulaði.

120 gr smjör.

120 gr hveiti.

120 gr sykur.

60 haframjöl. 

Eplin eru skorin í skífur og raðað í form. Kanilsykrinum er stráð yfir. Súkkulaðið er brytjað frekar smátt niður og stráð yfir epli með kanilsykrinum. Smjörinu, sykrinum, hveitinu og haframjölinu er hnoðað saman í hrærivél. Þeirri blöndu er svo raðað yfir eplin, kanilsykurinn og súkkulaðið. Þetta er bakað við 160-180°C án blásturs i 40-45 mínútur. Byrjað er á að hafa þetta í 160 i ca. 30 mín og svo hækkað í 180°C síðastu 15 mín. 

Þetta er svo borið fram volgt með þeyttum rjóma eða ís.

Verði ykkur að góðu.

Eplapæ

 


Bloggfærslur 3. febrúar 2013

Um bloggið

Gunnar Bjarnason

Höfundur

Gunnar Bjarnason
Gunnar Bjarnason
Engin Svakakall en hef gaman af skemmtilegum hlutum(hver hefur ekki gaman af skemmtilegum hlutum)

Færsluflokkar

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Grænmeti
  • Grænmeti
  • 2016-07-24 14.32.25
  • 2016-07-24 14.32.25
  • 2014-10-15 19.01.50

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband