Lasagne

IMG_2544

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţegar ég geri lasagne er ţađ nánst aldrei eins. Í "gamla" daga ţá fannst mér, og finnst reyndar enn, lasagnađ frá Knorr alveg ágćtt. Ég hef ekki haft ţađ í nokkur ár ţar sem ég tel mig vera kominn "örlítiđ" framúr ţessari svokallađri pakkamatargerđ, en nota ţó verksmiđjuframleidd lasagne blöđ.

En ađ ađalefninu, lasagne kvöldsins. í ţetta sinn var ég međ eftirfarandi hráefni.

500 gr nautahakk

Fennel, um fimmtung af hausnum.

Paprika

Hvitlaukur

Laukur

Steinselja

Sveppir

Tómatur

Tómatpuré.

 

Grćnmetiđ er skoriđ niđur og hvert sett í sína skálina, ég geri ţađ yfirleitt ţar sem mér finnst ţađ einfaldlega betra.

Ég byrjađi á ţví ađ brúna nautahakkiđ vel. Krydda međ Salti, pipar, paprikukryddi og örlitlum Cayenne, hann rífur upp bragđiđ, ALLS ekki nota of mikiđ :-). bćti lauknum, hvítlauknum og fennelnum útí. Leyfi ţví ađ stekjast í smástund og bćti svo Gulrótinni, Paprikunni, Steinseljunni og sveppunum útí. Ţegar ţetta er búiđ ađ malla í smá stund og grćnmetiđ er orđiđ vel mjúkt ţá set ég um 200 ml af vatni útí ásamt nautakrafti og tómatpuré útí. Ţetta er látiđ malla í 10-15 mín og kryddađ til međ salti og pipar, papriku eđa cayenne eđa jafnvel nautakrafti. ég bćtti reyndar smá mjólk útí til ađ fá mildari lit á kjötsósuna. Svo er kjötsósunni og lasagneplötunum(lasagne all'Uovo Bolgnesi) í ţessu tilfelli, rađađ í eldfast mót. Byrjađ á kjötblöndu og endađ á kjötblöndu. Oft set ég osta, rjóma blöndu á milli en ţađ var ekki raunin í ţetta sinn. Osti stráđ yfir en ţar sem ég átti bara 26% gouda, ţá var hann skorinn í sneiđar og settur yfir, í lokin er settur niđurskorinn hálfur tómatur yfir allt saman og sett í 180°C í svona 25-30 mín eđa ţar til osturinn er orđinn djúsí :-).

IMG_2545

 

 

 


Bloggfćrslur 12. janúar 2013

Um bloggiđ

Gunnar Bjarnason

Höfundur

Gunnar Bjarnason
Gunnar Bjarnason
Engin Svakakall en hef gaman af skemmtilegum hlutum(hver hefur ekki gaman af skemmtilegum hlutum)

Fćrsluflokkar

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Grænmeti
  • Grænmeti
  • 2016-07-24 14.32.25
  • 2016-07-24 14.32.25
  • 2014-10-15 19.01.50

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband