18.9.2008 | 18:36
66°N verðlag
Það er engin farinn að lesa þetta enn.
Allavega þegar fólk les þetta þá má hugsa um marga hluti Þ.Á.M. verðmerkingar
Ég fór tilneyddur í 66°N í Kringlunni í dag. Þar var Regn og vindheldur stakkur, alveg ægilega fínn. Hann kostaði ekki nema 47100 IKR. Ég hugsaði með mér að starfsfólkið hlyti að vera á prósentum og yfirmaður þeirra leyfði þeim að ráða verðinu. Come on.hvaða rugl er þetta??? Þetta minnir mig á þegar að við skutuhjúin fórum í húsgagnaverslunina CASA í síðumúla(hún var það allavega þá) við stóðum við sófa sem kostaði 650.000(sex hundruð og fimmtíu Þúsund) for crying out loud. Að okkur gekk kona og spurði " get ég aðstoðað" ég sagði "Nei takk, það eru of mörg núll á verðmiðanum hjá þér" og gekk út. Þið getið ímyndað ykkur gleðisvipinn sem kom á Helenu mína þegar við komum útí bíl.............. ég var okkur víst til mikillar skammar. Ég er víst alltaf svo barnalegur.
allavega þá er þetta meira andsk......ruglið. (verð á hlutum það er að segja)
Kveðja
Gunnar Bjarnason
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Gunnar Bjarnason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 38804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar