27.4.2009 | 22:28
Kapitalismi!!!
Þar sem ég er nýbúinn að læra hvað það þýðir, þá langar mig að spyrja þá sem eru mér fróðari.
Er kapitalismi ekki að virka í svona ástandi?
Eru þeir sem eru lengra til vinstri djarfari við að taka erfiðar og óvinsælar ákvarðanir til að reyna að ná tökum á erfiðu ástandi?
Mig vantar svör frá mér fróðara fólki, sér í ljósi þar sem áhugi minn á pólitík jókst til muna í þessum kosningum, kannski var það ástandið, ég veit ekki.
Um bloggið
Gunnar Bjarnason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.