23.10.2008 | 17:08
Uppþvottavélatöflur
já komiði nú sæl og blessuð.
Við skutuhjúin fórum í bónus áðan sem er kannski ekki frásögu færandi, nema fyrir það að við þurftum að kaupa töflur í uppþvottvélina. Og það var bara til finish classic XXL big pack. Ekki XL heldur XXL. Nú þar sem við áttum bara venjulega stærð heima fyrir ákvað ég að gera tilraun. Ég prófaði að setja töflurnar úr XXL pakkanum í venjulega pakkann. Og getiði hvað, kassinn sem var við venjulega stærð fylltist alveg sko en hann troðfylltist ekki............. langt því frá í sjálfum sér. nú spyr maður sig. Hvað eru þessir snillingar að hugsa með að selja XXL big pack þegar nánast eina sem er XXL er pakkningin ekki innihaldið............ þetta er magnaður andskoti finnst mér.
kveðja
Gunnar B
Um bloggið
Gunnar Bjarnason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.