19.10.2014 | 17:04
Daginn eftir Tælensk kjúklingasúpa
Eins og þetta langa og greinargóða nafn gefur til kynna þá er það einmitt þannig sem við nýttum afganginn af tælensku kjúklingasúpunni sem sjá má hér. http://gunnarbjarnason.blog.is/blog/gunnarbjarnason/entry/1475791/
þar sem við höfðum sett til hliðar kjúkling fyrir krakkana þá var tilvalið að nota hann þar sem krakkarnir átu súpuna eins og engin væru morgundagurinn. Einnig var afgangur af hrísgrjónunum frá þvi daginn áður.
Þannig að við notuðum afganginn frá því daginn áður, settum kjúklinginn sem við höfðum sett til hliðar, restina af hrísgrjónunum. So rifum við niður ost og settum yfir, þessu stungið inní ofn þar til þetta var tilbúið. Kannski 15-20 mínútur. Í þessu tilfelli þurfti ekkert annað að gera en að blanda þessu öllu saman, stundum gæti þurft að "lífga" aðeins uppá þetta með kryddum en það slapp núna :)
Þetta var frábært!
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Gunnar Bjarnason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.