5.10.2014 | 10:00
Omilettuvefja með kartöflum og papriku
Sunnudagsmorgunmatur á að vera góður. Það er bara þannig.
Í morgun var einmitt einn slíkur en við höfðum ommilettu með kartföluteningum og papriku
Í þetta var notað(fyrir 2)
4 egg
4 meðalstórar Kartöflur
1 Rauð paprika, ef fólk hefur sérstakar kenndir fyrir öðrum lit af papriku þá er það frjálst val
dill, sal og pipar
Kartöflurnar er skornar í litla teninga og steiktar á pönnu þar til þær eru næstum tilbúnar, kryddaðar með salti, Pipar og Dilli, paprikunni er bætt við og steikt með þar til allt er tilbúið. Sett til hliðar. Eggin eru hrærð og steikt sem ommiletta. Þegar ommilettan er tilbúin er hún færð uppá disk, kartöflu,papriku blandan set í rönd í miðjuna, sitthovrri hliðinni rúllað að miðju og restinni af kartöflunum raðað fallega(eða eins og á myndinni) til hliðar við vefjuna.
þetta klikkaði ekki.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Gunnar Bjarnason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.