Kjúklingabringur með spínati, fetaosti og sætum kartöflum

Við feðgarnir vorum einir heima um daginn og það vantaði einhvern góðan og einfaldan rétt á þriðjudagskvöldi. Því var tilvalið að skella upp einum traustum kjúklingarétti. Alli vinnufélagi minn sagði mér frá þessum rétti fyrir einhverjum 2 árum síðan og hef ég haft hann nokkrum sinnum síðan. Einfaldur en þrælgóður og ekki má gleyma hollustunni.

 Innihald.

3 Kjúklingabringur

1 box af spínati frá lambhaga.

1 sæt kartafla

1/2 krukka Feta ostur

c.a helmingur af olíu úr einni fetaostkrukku.

 

Spínatinu er dreift í eldfast mót. Sætar katöflur eru skornar í teninga og settar yfir spínatið. Fetostinum er dreift þar ofaná og einnig olían.

Þetta er sett inní 180° ofn í svona 20 mín á blæstri. Á meðan eru kjúklingabringunum lokað vel á pönnu, kryddaðar með salti og pipar. Þegar 20 mín eru liðnar eru kjúklingabringurnar settar í eldfasta mótið og eldaðar með í ca. 10 mín. eða þar til kjúklingarbingurnar eru tilbúnar.

 

Verði ykkur að góðu.  

Kjúklingaréttur

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Bjarnason

Höfundur

Gunnar Bjarnason
Gunnar Bjarnason
Engin Svakakall en hef gaman af skemmtilegum hlutum(hver hefur ekki gaman af skemmtilegum hlutum)

Færsluflokkar

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grænmeti
  • Grænmeti
  • 2016-07-24 14.32.25
  • 2016-07-24 14.32.25
  • 2014-10-15 19.01.50

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband