Appelsínu marmelađi

Hún Helena mín, eins og áđur hefur komiđ fram, sér um baksturinn á ţessu heimili. Um daginn gerđi hún Appelsínu marmelađi sem bragđađist ćđislega. 

ţetta notar hún.

2 Appelsínur

Safi úr einni sítrónu

börkur af ca 1/4 sítrónu 

1 dl sykur

1 dl vatn.

Börkurinn(passa sig ađ hafa ekki hvíta hlutann međ ţví ţađan kemur beiska bragđiđ) er tekin af báđum appelsínunum međ međal fínu rifjárni og settur til hliđar. U.ţ.b  1/4 af Sítrónu berkinum er rifinn međ sama rifjárni og settur til hliđar(sama regla og međ appelsínubörkinn). 

Appelsínurnar eru afhýddar og hver bátur skorinn í tvennt.  Sett i pott ásamt börknum af annari appelsínunni, safanum, berkinum af sítrónunni og vatninu. Ţetta er látiđ malla viđ lágan til međalhita í ca 10 mín eftir ađ suđan er kominn upp og hrćrt í á međan. 

Ţetta er sett í matvinnsluvél og maukađ saman ţar til ţetta er orđiđ ađ "fallegu" mauki.

ţetta er sett aftur í pott og restin af berkinum ásamt sykrinum  blandađ viđ og hrćrt saman í ca 5-7 mín eftir ađ suđan er kominn upp og hrćrt í á međan. 

Í lokin er ţetta sett í hreina krukku og leyft ađ kólna viđ stofuhita og kćlt ađ ţví loknu.

 

Ţetta er frábćrt marmelađi, tekur stuttan tíma ađ gera og passar í eina krukku.

2014-09-17 19.46.36

 


Bloggfćrslur 21. september 2014

Um bloggiđ

Gunnar Bjarnason

Höfundur

Gunnar Bjarnason
Gunnar Bjarnason
Engin Svakakall en hef gaman af skemmtilegum hlutum(hver hefur ekki gaman af skemmtilegum hlutum)

Fćrsluflokkar

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Grænmeti
  • Grænmeti
  • 2016-07-24 14.32.25
  • 2016-07-24 14.32.25
  • 2014-10-15 19.01.50

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 39224

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband