21.9.2014 | 17:27
Appelsínu marmelađi
Hún Helena mín, eins og áđur hefur komiđ fram, sér um baksturinn á ţessu heimili. Um daginn gerđi hún Appelsínu marmelađi sem bragđađist ćđislega.
ţetta notar hún.
2 Appelsínur
Safi úr einni sítrónu
börkur af ca 1/4 sítrónu
1 dl sykur
1 dl vatn.
Börkurinn(passa sig ađ hafa ekki hvíta hlutann međ ţví ţađan kemur beiska bragđiđ) er tekin af báđum appelsínunum međ međal fínu rifjárni og settur til hliđar. U.ţ.b 1/4 af Sítrónu berkinum er rifinn međ sama rifjárni og settur til hliđar(sama regla og međ appelsínubörkinn).
Appelsínurnar eru afhýddar og hver bátur skorinn í tvennt. Sett i pott ásamt börknum af annari appelsínunni, safanum, berkinum af sítrónunni og vatninu. Ţetta er látiđ malla viđ lágan til međalhita í ca 10 mín eftir ađ suđan er kominn upp og hrćrt í á međan.
Ţetta er sett í matvinnsluvél og maukađ saman ţar til ţetta er orđiđ ađ "fallegu" mauki.
ţetta er sett aftur í pott og restin af berkinum ásamt sykrinum blandađ viđ og hrćrt saman í ca 5-7 mín eftir ađ suđan er kominn upp og hrćrt í á međan.
Í lokin er ţetta sett í hreina krukku og leyft ađ kólna viđ stofuhita og kćlt ađ ţví loknu.
Ţetta er frábćrt marmelađi, tekur stuttan tíma ađ gera og passar í eina krukku.

Bloggfćrslur 21. september 2014
Um bloggiđ
Gunnar Bjarnason
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 39224
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar