29.5.2009 | 20:46
Einkavinavæðing kapitalismans að koma harkalega í bakið á okkur.
Já það kom að því sem vinstri gænir töluðu um fyrir kosningar. Skattahækanir, Þetta átti nú ekki að koma neinum á óvart, Ekki er fólk búið að gleyma því sem gerðist hérna í október sl? Ennþá vilja hörðustu hægrimenn meina að það sé endalaust góðæri framundan. En það er ekki rétt. Núna er verið að taka til eftir veislu síðustu 18 ára. Ég þekki það sjálfur að taka til heima hjá mér eftir góða veislu. Mér finnst það frekar leiðinlegt, Þið getið ímyndað ykkur að Steingrímur og Jóhanna séu að koma heim til ykkar á sunnudagsmorgni. Þau eru að rífa ykkur upp á rassagatinu þegar þið eruð skítþunn og þið hafið ekkert val, Þurfið að mæta með þeim fram í eldhús og TAKA TIL..........
lifið heil, edrú, reyklaus og Bensínlaus.
![]() |
Bensínlítrinn í 181 krónu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 29. maí 2009
Um bloggið
Gunnar Bjarnason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 39246
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar