66°N verðlag

Það er engin farinn að lesa þetta enn.

 Allavega þegar fólk les þetta þá má hugsa um marga hluti Þ.Á.M. verðmerkingar

 Ég fór tilneyddur  í 66°N í Kringlunni í dag. Þar var Regn og vindheldur stakkur, alveg ægilega fínn. Hann kostaði ekki nema 47100 IKR. Ég hugsaði með mér að starfsfólkið hlyti að vera á prósentum og yfirmaður þeirra leyfði þeim að ráða verðinu. Come on.hvaða rugl er þetta??? Þetta minnir mig á þegar að við skutuhjúin fórum í húsgagnaverslunina CASA í síðumúla(hún var það allavega þá) við stóðum við sófa sem kostaði 650.000(sex hundruð og fimmtíu Þúsund) for crying out loud. Að okkur gekk kona og spurði " get ég aðstoðað" ég sagði "Nei takk, það eru of mörg núll á verðmiðanum hjá þér" og gekk út. Þið getið ímyndað ykkur gleðisvipinn sem kom á Helenu mína þegar við komum útí bíl.............. ég var okkur víst til mikillar skammar. Ég er víst alltaf svo barnalegur. 

 allavega þá er þetta meira andsk......ruglið. (verð á hlutum það er að segja)

Kveðja 

Gunnar Bjarnason

 


Bloggfærslur 18. september 2008

Um bloggið

Gunnar Bjarnason

Höfundur

Gunnar Bjarnason
Gunnar Bjarnason
Engin Svakakall en hef gaman af skemmtilegum hlutum(hver hefur ekki gaman af skemmtilegum hlutum)

Færsluflokkar

Bloggvinir

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grænmeti
  • Grænmeti
  • 2016-07-24 14.32.25
  • 2016-07-24 14.32.25
  • 2014-10-15 19.01.50

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband