1.10.2008 | 13:10
fá ráðgjöf um meðferð og ÁVÖXTUN
Vinningshafinn í þrefalda pottinum í lottóinu um síðustu helgi er ung kona í sambúð sem á von á sínu fyrsta barni. Hún er búin að vera með tíu raða lottóseðil í áskrift í nokkurn tíma og voru tölurnar sem dregnar voru út á laugardaginn í efstu röðinni á seðlinum hennar. Er vinningsfjárhæðin 14 milljónir króna.
Fjölskyldan var að horfa á útdráttinn í sjónvarpinu og sáu tölurnar sínar birtast á skjánum. Þau áttu erfitt með að trúa því að þetta væru þeirra tölur og helgin var því lengi að líða þar til þau gátu fengið það staðfest hjá starfsmönnum Getspár að þau væru orðin rúmlega 14 milljónum króna ríkari. Vinningurinn er skattfrjáls. Rétt er að taka fram að vinningshafinn fær ráðgjöf hjá KPMG endurskoðun um meðferð og ávöxtun slíkra fjármuna, samkvæmt tilkynningu frá Íslenskri getspá.
Vinningshafinn vill ekki láta nafns síns getið.
nú spyr maður sig? er rétt hjá fólki að fá ráðgjöf um ÁVÖXTUN peningana. Verður henni kannski ráðlagt að setja peninginn í áhættufjárfestingar? nú janfvel kaupa æi Glitni eða stoðum.
Ég segi nú bara passaður peninginn dúllan mín og hafðu hann helst undir koddanum!!! ekki að ég sé einhver ráðgjafi sko, fólk má ekki halda það.
![]() |
Ung fjölskylda vann 14 milljónir í lottóinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.10.2008 | 00:41
Tengja menn að vera stjórnarformaður við það að leiðast
Kannski ekki en ég geri það.
Þannig er mál með (á)vexti að uppá engilsaxneska tungu segja menn þegar þeim leiðist.
I´m bored i´m so bored that i´m chairman of the board. Uppá okkar ástkæra ylhýra tungu gæti þetta verið þýtt. Mér leiðist, mér leiðist svo mikið að ég er stjórnarformaður!!! sumt er bara ekki hægt að þýða beint. það segir sig sjálft.
Er staddur í þeim skemmtilega bæ Toledo sem er í Ohioríki í bandaríkjum Norður-Ameríku og honum er kannski líst ágætlega hjá þeim ágæta manni John Denver. Blessuð sé minning hans. en hann lísti Toledo eitthvað á þá leið í laginu Saturday night in Toledo Ohio og kom fyrst út á plötunni Evening with John Denver
Saturday night in Toledo, Ohio, is like being nowhere at all
All through the day how the hours rush by
You sit in the park and you watch the grass die
Ah, but after the sunset, the dusk and the twilight
When shadows of night start to fall
They roll back the sidewalks precisely at ten
And people who live there are not seen again
Just two lonely truckers from Great Falls, Montana
And a salesman from places unknown - ces unknown
All huddled together in downtown Toledo
To spend their big night all alone
You ask how I know of Toledo, Ohio
Well I spent a week there one day
They've got entertainment to dazzle your eyes
Go visit the bakery and watch the buns rise
Ah, but let's not forget that the folks of Toledo
Unselfishly gave us the scales
No springs, honest weight, that's the promise they made
So smile and be thankful next time you get weighed
And wive and wet wive
Let this be our motto
Let's let the sleeping dogs lie - ping dogs lie
And here's to the dogs of Toledo, Ohio
Ladies, we bid you goodbye
Svo segist maður ekki hafa tíma til neins. usss það er allt til á veraldarvefnum.
Kv Gunnar Bjarnason
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 1. október 2008
Um bloggið
Gunnar Bjarnason
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar